Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 22:33 Viðar Örn Hafsteinsson gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. „Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“ Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“
Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17