Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 22:33 Viðar Örn Hafsteinsson gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. „Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“ Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“
Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn