Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 21:01 Victor Wembanyama og Tom Brady hittust í kvöldverði sem Michael Rubin skipulagði Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik. NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik.
NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25