Fjölgun um 68 prósent hjá Play Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2023 19:46 Bogi Nils og Birgir Jónsson, forstjórar Icelandair og Play. Vísir/Egill/Vilhelm Farþegum hjá Play fjölgaði um 68 prósent í október, samanborið við október í fyrra. Fjölgunin hjá Icelandair á sama tímabili var níu prósent. Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það
Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent