„Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 19:30 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var ekki ánægður með síðari hálfleik liðsins í dag. Ísland vann eins marks sigur 30-29. „Þeir stjórnuðu hraðanum í dag og voru með frumkvæðið þegar þeir spiluðu með sjö sóknarmenn sem við fundum ekki nægilega góðar lausnir við. Við reyndum að prófa ákveðna hluti en fundum ekki taktinn og takturinn var ekki eins og ég vildi hafa hann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Snorri var ánægður með margt í fyrri hálfleik en hefði viljað vera með fimm marka forystu í hálfleik í stað fjögurra. „Fyrri hálfleikur var svipaður og í gær. Við vorum við það að ná frumkvæðinu en vorum klaufar að vera ekki fimm mörkum yfir í hálfleik. Við byrjuðum síðari hálfleik illa og þeir náðu að komast yfir sem var öfugt við það sem gerðist í gær.“ Síðari hálfleikur Íslands var ekki góður. Færeyjar spiluðu mikið með sjö leikmenn í sókn sem gerði Íslandi erfitt fyrir. „Mér fannst við ekki ná okkar takti þegar að þeir voru að spila einum fleiri í sókn. Mér fannst vanta meiri hraða og við vorum ekki að mæta þeim maður á mann og síðan vorum við með mikið af töpuðum boltum og við fórum illa með dauðafæri. Snorri Steinn var ánægður með verkefnið í heild sinni og hlakkaði til að fara með liðið á EM í janúar. „Ég er glaður með þetta verkefni og ánægður með vikuna og strákana. Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt. Leikurinn í gær var betri en leikurinn í dag. Við þurfum núna að greina leikina og æfingarnar og mætum síðan stinnir í janúar,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Þeir stjórnuðu hraðanum í dag og voru með frumkvæðið þegar þeir spiluðu með sjö sóknarmenn sem við fundum ekki nægilega góðar lausnir við. Við reyndum að prófa ákveðna hluti en fundum ekki taktinn og takturinn var ekki eins og ég vildi hafa hann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Snorri var ánægður með margt í fyrri hálfleik en hefði viljað vera með fimm marka forystu í hálfleik í stað fjögurra. „Fyrri hálfleikur var svipaður og í gær. Við vorum við það að ná frumkvæðinu en vorum klaufar að vera ekki fimm mörkum yfir í hálfleik. Við byrjuðum síðari hálfleik illa og þeir náðu að komast yfir sem var öfugt við það sem gerðist í gær.“ Síðari hálfleikur Íslands var ekki góður. Færeyjar spiluðu mikið með sjö leikmenn í sókn sem gerði Íslandi erfitt fyrir. „Mér fannst við ekki ná okkar takti þegar að þeir voru að spila einum fleiri í sókn. Mér fannst vanta meiri hraða og við vorum ekki að mæta þeim maður á mann og síðan vorum við með mikið af töpuðum boltum og við fórum illa með dauðafæri. Snorri Steinn var ánægður með verkefnið í heild sinni og hlakkaði til að fara með liðið á EM í janúar. „Ég er glaður með þetta verkefni og ánægður með vikuna og strákana. Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt. Leikurinn í gær var betri en leikurinn í dag. Við þurfum núna að greina leikina og æfingarnar og mætum síðan stinnir í janúar,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira