Blinken kominn til Tel Aviv og mun ræða við Netanyahu um hlé Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:09 Drengur grætur þegar björgunarmenn reyna að losa hann úr rústum eftir árás Ísraelshers. AP/Mohammed Dahman Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur í Tel Aviv þar sem hann mun funda með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Hann er sagður munu hvetja stjórnvöld til að gera hlé á árásum sínum og sókn í Gasa. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Sjá meira
John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Sjá meira