„Vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. nóvember 2023 21:17 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði gegn Val 21-25. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar svekktur með síðustu tólf mínúturnar þar sem Fram skoraði aðeins eitt mark. „Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
„Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira