Sífellt fleiri börn sem þurfa stuðning í grunnskólum Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 13:13 Arnar Haraldsson ráðgjafi hélt erindi á málþingi um skólamál. Vísir/Arnar Kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar á þróun reksturs grunnskóla frá 1996 til 2022. Ráðgjafi segir gríðarlega aukningu í fjölgun stöðugilda vegna stuðningsfulltrúa. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent