Bein útsending: „Reynslunni ríkari“ – málþing um skólamál Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2023 09:00 Árið 2021 voru 25 ár liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþingi um skólamál í dag þar sem fjallað er um reynsluna að yfirfærslu grunnskóla frá ríkisins til sveitarfélaga. Málþingið hefst klukkan 9:30 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit
Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira