Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. október 2023 10:17 Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó í gærkvöldi þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bar upp bónorð sem uppvakningur. Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira