Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 09:46 Luka Doncic dró vagninn fyrir Dallas Mavericks í nótt. Richard Rodriguez/Getty Images Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum