Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 23:30 Sigurmarki dagsins fagnað. Ivan Romano/Getty Images Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31
Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00
Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30