Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. október 2023 21:15 Guillermo Sánchez, þjálfari Breiðabliks í Subway deild kvenna og leikmaður karlaliðs Breiðabliks. Vísir / Vilhelm Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. „Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum. Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum.
Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira