„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2023 14:40 Jóhanna Vilhjálms er mætt aftur í Bítið. Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól
Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira