Í liði Fylkis voru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ágúst Bent mætt. Í liði ÍR-inga mættu þau Viktoría Hermannsdóttir og Gauti Þeyr.
Alvöru viðureign og spennan mikil. Úrslitin réðust í næstsíðustu spurningunni þegar spurt var um hlut.
Hér að neðan má sjá hvaða lið tryggði sér áframhaldandi veru í keppninni en þeir sem vilja ekki vita úrslitin ættu ekki að horfa á brotið hér að neðan.
Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þáttinn í heild sinni á Stöð 2+.