Kynlífsverkafólk mótmælir flutningi Rauða hverfisins í Amsterdam Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2023 07:45 Fyrirhuguðum aðgerðum hefur verið harðlega mótmælt, bæði af kynlífsverkafólki og íbúum á svæðum sem koma til greina sem ný erótísk miðstöð. epa/Robin Van Lonkhuijsen Kynlífsverkafólk í Amsterdam mótmælir nú harðlega fyrirætluðum flutningi „Rauða hverfisins“ úr borginni og í nýja „miðstöð erótíkur“ í úthverfunum. „Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið. Holland Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
„Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Holland Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira