Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 10:27 Rúnar hefur fundað með Frömurum og er með sín mál til skoðunar. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll. Besta deild karla Fram KR Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll.
Besta deild karla Fram KR Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira