Sex til níutíu ára tefla í Rimaskóla í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 15. október 2023 09:53 Skákdeild Fjölnis hefur unnið allar sínar viðureignir á mótinu. Mynd/Skáksamband Íslands Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina. 300 manns tefla í Rimaskóla. Allt frá sex ára upp í 90 ára. Mótinu lýkur í dag. Um 300 manns sitja nú að tafli í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 sem fer fram um helgina í Rimaskóla. Keppendur eru allt frá sex upp í níutíu ára. „Veislan heldur áfram í dag þegar lokaumferð fyrri hlutans fer fram. Taflfmennskan hefst klukkan 11 og stendur til um klukkan 15. Áhorfendur eru velkomnir,“ segir Gunnar Björnsson frá Skáksambandi Íslands í tilkynningu. Fólk er einbeitt í taflinu. Mynd/Skáksamband Íslands Í tilkynningu frá skáksambandinu kemur fram að Skákdeild Fjölnis hafi nú forystu í úrvalsdeildinni, með fullt hús stiga, átta talsins, eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir. Taflfélag Reykjavíkur er í öðru sæti með sex stig og Víkingaklúbburinn er í þriðja sæti með fimm stig. Þessi þrjú félög eru í nokkrum sérflokki. Staðan 1. Skákdeild Fjölnis 8 stig 2. Taflfélag Reykjavíkur 6 stig 3. Víkingaklúbburinn 5 stig 4. Taflfélag Vestmannaeyja 2 stig (12½ vinninga) 5. Skákdeild KR 2 stig (12 vinningar) 6. Taflfélag Garðabæjar 1 stig Skákdeild Breiðabliks er í efsta sæti í 1. deild og segir í tilkynningu að deildin sé líkleg til að endurheimta sæti sitt í bestu deildinni að ári. B-sveit KR er á toppnum í 2. deild, Skákfélag Sauðárkróks í þeirri þriðju og Dímon frá Hveragerði í þeirra fjórðu. Skák Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Um 300 manns sitja nú að tafli í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 sem fer fram um helgina í Rimaskóla. Keppendur eru allt frá sex upp í níutíu ára. „Veislan heldur áfram í dag þegar lokaumferð fyrri hlutans fer fram. Taflfmennskan hefst klukkan 11 og stendur til um klukkan 15. Áhorfendur eru velkomnir,“ segir Gunnar Björnsson frá Skáksambandi Íslands í tilkynningu. Fólk er einbeitt í taflinu. Mynd/Skáksamband Íslands Í tilkynningu frá skáksambandinu kemur fram að Skákdeild Fjölnis hafi nú forystu í úrvalsdeildinni, með fullt hús stiga, átta talsins, eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir. Taflfélag Reykjavíkur er í öðru sæti með sex stig og Víkingaklúbburinn er í þriðja sæti með fimm stig. Þessi þrjú félög eru í nokkrum sérflokki. Staðan 1. Skákdeild Fjölnis 8 stig 2. Taflfélag Reykjavíkur 6 stig 3. Víkingaklúbburinn 5 stig 4. Taflfélag Vestmannaeyja 2 stig (12½ vinninga) 5. Skákdeild KR 2 stig (12 vinningar) 6. Taflfélag Garðabæjar 1 stig Skákdeild Breiðabliks er í efsta sæti í 1. deild og segir í tilkynningu að deildin sé líkleg til að endurheimta sæti sitt í bestu deildinni að ári. B-sveit KR er á toppnum í 2. deild, Skákfélag Sauðárkróks í þeirri þriðju og Dímon frá Hveragerði í þeirra fjórðu.
Skák Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti