Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2023 12:32 Ný tækni sem gæti breytt miklu fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám. Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira