Pallborð: Átök Ísraelsmanna og Hamas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2023 12:16 Nafnarnir Stefán Einar Stefánsson og Stefán Pálsson eru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu á Vísi. Þeir sjá stöðuna í Ísrael og Palestínu ólíkum augum. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar loftárásir Ísraelsmanna á Gaza standa nú yfir og teikn á lofti um innrás. Aðgerðirnar eru svar stjórnvalda við árásum Hamas-liða á laugardag, þar sem almennir borgarar voru pyntaðir og drepnir. Tugþúsundir hafa flúið heimili sín á Gaza, enda hefur Ísraelsstjórn lýst því yfir algjöru umsátri og að íbúum verði neitað um vatn, mat, rafmagn, eldsneyti og aðrar nauðsynjar. Hamas-samtökin hafa fyrir sitt leiti hótað því að myrða þá gísla sem var rænt á laugardag ef Ísrael ræðst á almenna borgara á Gaza. Eins og við var að búast hefur hiti hlaupið í umræðurnar um langvarandi átök Ísraelsmanna og Palestínumanna og ljóst að menn hafa afar ólíka sýn á atburði helgarinnar, söguna og framhaldið. Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga, og Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, voru gestir Pallborðsins í beinni útsendingu á Vísi í dag, þar sem þess var freistað að kryfja málið og greina. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér: Klippa: Pallborðið: Átök Ísraelsmanna og Hamas Pallborðið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira
Tugþúsundir hafa flúið heimili sín á Gaza, enda hefur Ísraelsstjórn lýst því yfir algjöru umsátri og að íbúum verði neitað um vatn, mat, rafmagn, eldsneyti og aðrar nauðsynjar. Hamas-samtökin hafa fyrir sitt leiti hótað því að myrða þá gísla sem var rænt á laugardag ef Ísrael ræðst á almenna borgara á Gaza. Eins og við var að búast hefur hiti hlaupið í umræðurnar um langvarandi átök Ísraelsmanna og Palestínumanna og ljóst að menn hafa afar ólíka sýn á atburði helgarinnar, söguna og framhaldið. Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga, og Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, voru gestir Pallborðsins í beinni útsendingu á Vísi í dag, þar sem þess var freistað að kryfja málið og greina. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér: Klippa: Pallborðið: Átök Ísraelsmanna og Hamas
Pallborðið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun Sjá meira