Íhuga að bæta fimm íþróttagreinum við Ólympíuleikana 2028 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 22:31 Mögulega verður keppt í háfleik á ÓL 2028. Gregory Fisher/Getty Images Ólympíuleikarnir 2028 fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Það gæti farið svo að keppt verði í fimm greinum á leikunum sem verða ekki á ÓL 2024 í París. Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira