Hommahöllin komin á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2023 14:26 Húsið er byggt árið 1895 og er norskt katalog hús af fínustu sort, sannkallað stórhýsi þess tíma. LF-fasteignasala Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Húsið var reist árið 1895 og er næst elsta húsið í Norðfirði og var upphaflega heimili og verslun. Í gegnum árin hefur það verið nýtt á ýmsan hátt meðal annars sem heimavist, félagsaðstaða eldri borgara og nú síðast sem menningarheimili með vinnustofum listamanna og þá kallað Hommahöllin. Húsið er skráð 300 m2 en er mun stærra, nýtanlegur gólfflötur er talinn rúmlega 450 fermetrar. LF-fasteignasala Aðalinngangur er við aðalgötu bæjarins.LF-fasteignasala Dökkir litir og notalegheit Árið 2020 og 2021 tóku Hákon og Hafsteinn húsið í gegn að innan og færðu í glæsilegt og upprunalegra horf. Dökkir litir á vegggjum og áberandi veggfóður hafa þeir skapað afar notalega stemmningu. Húsið er um 300 fermetrar að stærð og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í borðstofu eru upprunalegar veggklæðningar sem hafa verið gerðar upp á glæsilegan hátt. Þá eru rósettur og listar í loftum einnig upprunalegar. Hjarta heimilisins, eldhúsið, er um átján fermetrar að stærð búið veglegum tækjum. Innéttingar eru dökk grænar með gylltum höldum og viðarplötum á borðum. Frá borðstofu er bar opinn við eldhúsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmlega átjan fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Í eldhúsi er tvöföld SMEG eldavél með gasi og rafmagnsofnum, sérinnfluttur ítalskur háfur, innbyggður ísskápur og innbyggður frystiskápur.LF-fasteignasala Frá borðstofu er bar opinn í eldhúsið.LF-fasteignasala Dökk græn og karrý gulur skapa notalega stemmningu.LF-fasteignasala Húsið er skráð einbýlishús og var upphaflega byggt sem heimili og verslun.LF-fasteignasala Stofur hússins eru tvær og rúmlega 65 fermetrar að stærð.LF-fasteignasala Sex svefnherberg eru á efri hæð hússins.LF-fasteignasala Fjögur svefnherbergjanna eru mjög stór, tvö af þeim eru með fataherbergi innan af.LF-fasteignasala LF-fasteignasala Í loftum eru upprunalegar rósettur og listar.LF-fasteignasala Viðtal við Hákon má sjá hér að neðan frá árinu 2021 þar sem rætt var um húsið.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Fjarðabyggð Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið