Dómari bannar Trump að tjá sig opinberlega um starfsmenn dómsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2023 07:11 Engoron hefur lagt Trump línurnar. AP Dómari í New York hefur skipað Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, að tjá sig ekki um starfsmenn dómstólsins eftir að Trump birti færslu á Truth Social þar sem hann gerði lítið úr einum þeirra. Arthur F. Engoron er dómari í einu málanna sem Trump á nú yfir höfði sér en það varðar ásakanir á hendur forsetanum fyrrverandi um að ljúga til um stærð eignasafns síns. Fyrir hádegi í gær birti Trump mynd af Allison Greenfield, aðstoðarmanni Engoron, á samskiptamiðli sínum Truth Social en með henni á myndinni var Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni. Gerði hann lítið úr Greenfield og kallaði hana „kærustu“ Schumer og sagði að fella ætti málið niður. Um hádegisbil var færslan tekin út, stuttu eftir lokaðan fund þar sem fulltrúar Trump og ákæruvaldsins voru viðstaddir. Eftir hádegishlé útskýrði Engoron hvað hafði gerst og sagði persónulegar árásir á starfsmenn dómstólsins óviðeigandi og óásættanlegar. Bannaði hann alla opinbera birtingu upplýsinga er vörðuðu starfsfólk hans, til að mynda færslur á samfélagsmiðlum og opinber ummæli. Þá sagði hann að þeir sem færu gegn tilmælum hans myndu sæta viðurlögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem samfélagsmiðlafærslur Trump hafa verið gagnrýndar en hann hefur ítrekað verið sakaður um að hvetja til ofbeldis með rætnum orðum um andstæðinga sína. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Arthur F. Engoron er dómari í einu málanna sem Trump á nú yfir höfði sér en það varðar ásakanir á hendur forsetanum fyrrverandi um að ljúga til um stærð eignasafns síns. Fyrir hádegi í gær birti Trump mynd af Allison Greenfield, aðstoðarmanni Engoron, á samskiptamiðli sínum Truth Social en með henni á myndinni var Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni. Gerði hann lítið úr Greenfield og kallaði hana „kærustu“ Schumer og sagði að fella ætti málið niður. Um hádegisbil var færslan tekin út, stuttu eftir lokaðan fund þar sem fulltrúar Trump og ákæruvaldsins voru viðstaddir. Eftir hádegishlé útskýrði Engoron hvað hafði gerst og sagði persónulegar árásir á starfsmenn dómstólsins óviðeigandi og óásættanlegar. Bannaði hann alla opinbera birtingu upplýsinga er vörðuðu starfsfólk hans, til að mynda færslur á samfélagsmiðlum og opinber ummæli. Þá sagði hann að þeir sem færu gegn tilmælum hans myndu sæta viðurlögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem samfélagsmiðlafærslur Trump hafa verið gagnrýndar en hann hefur ítrekað verið sakaður um að hvetja til ofbeldis með rætnum orðum um andstæðinga sína.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira