Höfðu varað við „geðsjúkri hegðun“ byssumannsins Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2023 12:03 Maðurinn skaut þrjá til bana og kveikti elda áður en hann var handtekinn. EPA/BAS CZERWINSKI Búið var að vara við árásarmanninum í Rotterdam. Saksóknarar höfðu sent háskólasjúkrahúsi þar sem hann var nemandi viðvörun vegna hegðunar hans. Maðurinn, sem er 32 ára gamall, framdi tvær skotárásir í Hollandi í gær þar sem hann skaut þrjá til bana. Maðurinn heitir Fouad L en hann skaut 39 ára nágrannakonu og fjórtán ára dóttur hennar til bana. Því næst skaut hann 43 ára kennara við Erasmus háskólasjúkrahúsið til bana. Maðurinn er einnig sagður hafa kveikt í bæði húsi konunnar og sjúkrahúsinu en hann var handtekinn þegar hann reyndi að flýja frá sjúkrahúsinu. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er til rannsóknar. Í tölvupósti sem sendur var til stjórnenda skólans voru þeir varaðir við því að Fouad L hefði sýnt „geðsjúka hegðun“ og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Þar að auki höfðu nágrannar hans kvartað yfir því hvernig hann kæmi fram við dýr. Samkvæmt frétt Reuters er óljóst hvenær bréfið var sent. Árásarmaðurinn er sagður hafa komist nokkrum sinnum í kast við lögin á undanförnum árum. Árið 2021 var hann sakfelldur fyrir að misþyrma dýrum. BBC segir að í áðurnefndum tölvupósti sé lagt til að Fouad L ætti mögulega ekki að fá prófgráðu frá háskólasjúkrahúsinu. Hann hafði sjálfur birt póstinn á Internetinu og sagði kennara skólans reyna að grafa undan sér. Í færslunni sagðist hann hafa verið rekinn vegna þess að hann hefði ekki fengið prófgráðu og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Fregnir hafa borist af því að konan sem hann myrti hafi kvartað undan honum við lögreglu en það hefur ekki verið staðfest. Holland Tengdar fréttir Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Maðurinn heitir Fouad L en hann skaut 39 ára nágrannakonu og fjórtán ára dóttur hennar til bana. Því næst skaut hann 43 ára kennara við Erasmus háskólasjúkrahúsið til bana. Maðurinn er einnig sagður hafa kveikt í bæði húsi konunnar og sjúkrahúsinu en hann var handtekinn þegar hann reyndi að flýja frá sjúkrahúsinu. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er til rannsóknar. Í tölvupósti sem sendur var til stjórnenda skólans voru þeir varaðir við því að Fouad L hefði sýnt „geðsjúka hegðun“ og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Þar að auki höfðu nágrannar hans kvartað yfir því hvernig hann kæmi fram við dýr. Samkvæmt frétt Reuters er óljóst hvenær bréfið var sent. Árásarmaðurinn er sagður hafa komist nokkrum sinnum í kast við lögin á undanförnum árum. Árið 2021 var hann sakfelldur fyrir að misþyrma dýrum. BBC segir að í áðurnefndum tölvupósti sé lagt til að Fouad L ætti mögulega ekki að fá prófgráðu frá háskólasjúkrahúsinu. Hann hafði sjálfur birt póstinn á Internetinu og sagði kennara skólans reyna að grafa undan sér. Í færslunni sagðist hann hafa verið rekinn vegna þess að hann hefði ekki fengið prófgráðu og að hann ætti við áfengisvanda að stríða. Fregnir hafa borist af því að konan sem hann myrti hafi kvartað undan honum við lögreglu en það hefur ekki verið staðfest.
Holland Tengdar fréttir Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Skotárás í Rotterdam: Þrír látnir og byssumaður handtekinn 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um tvær skotárásir í hollensku hafnarborginni Rotterdam í dag. Þrír voru skotnir til bana. 42 ára kennari við Erasmus háskólann og 39 ára kona, nágranni byssumannsins auk fjórtán ára dóttur hennar. Hinn handtekni var nemandi við háskólasjúkrahúsið. 28. september 2023 16:22