NCIS-stjarnan David McCallum er látinn Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 07:33 David McCallum á viðburði árið 2009. Getty Breski leikarinn David McCallum, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Man From U.N.C.L.E frá sjöunda áratugnum og í seinni tíð þáttunum NCIS, er látinn. Hann varð níræður. McCallum fór með hlutverk rússnesks leyniþjónustumanns í njósnaþáttunum The Man From U.N.C.L.E sem framleiddir voru á árunum 1964 til 1968. Í seinni tíð sló hann svo aftur í gegn sem réttarmeinafræðingurinn Donald „Ducky“ Mallard í þáttunum NCIS sem fjalla um rannsóknardeild innan bandaríska sjóhersins. BBC segir frá því að leikarinn, sem fæddist í Skotlandi árið 1933, hafi andast af náttúrulegum orsökum í New York í Bandaríkjunum í gær. McCallum hlaut á sínum tíma fjölda tilnefninga til Emmy- og Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Illya Kuryakin í þáttunum The Man From U.N.C.L.E. Á leiklistarferli sínum birtist hann jafnframt í kvikmyndum á borð við The Great Escape, The Greatest Story Ever Told og A Night to Remember. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Skotland Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
McCallum fór með hlutverk rússnesks leyniþjónustumanns í njósnaþáttunum The Man From U.N.C.L.E sem framleiddir voru á árunum 1964 til 1968. Í seinni tíð sló hann svo aftur í gegn sem réttarmeinafræðingurinn Donald „Ducky“ Mallard í þáttunum NCIS sem fjalla um rannsóknardeild innan bandaríska sjóhersins. BBC segir frá því að leikarinn, sem fæddist í Skotlandi árið 1933, hafi andast af náttúrulegum orsökum í New York í Bandaríkjunum í gær. McCallum hlaut á sínum tíma fjölda tilnefninga til Emmy- og Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Illya Kuryakin í þáttunum The Man From U.N.C.L.E. Á leiklistarferli sínum birtist hann jafnframt í kvikmyndum á borð við The Great Escape, The Greatest Story Ever Told og A Night to Remember.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Skotland Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun