Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 25. september 2023 13:43 Saga og Snorri hafa verið saman síðan árið 2014. Saga Garðarsdóttir Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. „Það er nýtt barn á leiðinni,“ tilkynnti Saga á uppistandssýningunni Púðursykur sem haldin var í Sykursal Grósku um helgina. Saga var meðal þeirra uppistandara sem héldu uppi fjörinu en hún kom fram í glæsilegum kjól þar sem kúlan fékk að njóta sín. Sjálf sagði Saga í uppistandsatriði sínu að hjónin vissu ekki kyn barnsins. Þau vonuðust þó til, á léttum nótum, að um aðra stúlku væri að ræða, enda væru stelpur geggjaðar. Barnið er væntanlegt í heiminn í desember. Í uppistandinu gantaðist Saga með hina ýmsu kvilla sem geta hrjáð barnshafandi konur svo sem bólgna fætur og þvagleka við hnerra. Fyrir eiga hjónin eina stúlku, Eddu Kristínu, fædda árið 2018. Árið var sannkallað tímamótaár í lífi þeirra Sögu og Snorra þar sem þau létu pússa sig saman á sumarmánuðum við hátíðlega athöfn á Suðureyri á Vestfjörðum. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Uppistand Tengdar fréttir Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. 20. ágúst 2018 14:30 Saga og Snorri eignuðust stúlku Fjölskylda Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar hefur stækkað. 2. mars 2018 23:54 Saga Garðars á steypinum í ræktinni "Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni. 21. febrúar 2018 13:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Það er nýtt barn á leiðinni,“ tilkynnti Saga á uppistandssýningunni Púðursykur sem haldin var í Sykursal Grósku um helgina. Saga var meðal þeirra uppistandara sem héldu uppi fjörinu en hún kom fram í glæsilegum kjól þar sem kúlan fékk að njóta sín. Sjálf sagði Saga í uppistandsatriði sínu að hjónin vissu ekki kyn barnsins. Þau vonuðust þó til, á léttum nótum, að um aðra stúlku væri að ræða, enda væru stelpur geggjaðar. Barnið er væntanlegt í heiminn í desember. Í uppistandinu gantaðist Saga með hina ýmsu kvilla sem geta hrjáð barnshafandi konur svo sem bólgna fætur og þvagleka við hnerra. Fyrir eiga hjónin eina stúlku, Eddu Kristínu, fædda árið 2018. Árið var sannkallað tímamótaár í lífi þeirra Sögu og Snorra þar sem þau létu pússa sig saman á sumarmánuðum við hátíðlega athöfn á Suðureyri á Vestfjörðum.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Uppistand Tengdar fréttir Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. 20. ágúst 2018 14:30 Saga og Snorri eignuðust stúlku Fjölskylda Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar hefur stækkað. 2. mars 2018 23:54 Saga Garðars á steypinum í ræktinni "Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni. 21. febrúar 2018 13:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. 20. ágúst 2018 14:30
Saga og Snorri eignuðust stúlku Fjölskylda Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar hefur stækkað. 2. mars 2018 23:54
Saga Garðars á steypinum í ræktinni "Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni. 21. febrúar 2018 13:45