Þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 08:43 Roger Whittaker á tónleikum í Þýskalandi árið 2006. EPA Breski þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker, sem meðal annars er þekktur fyrir smellina Durham Town frá árinu 1969 og Streets of London, er látinn. Hann varð 87 ára. Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun