Newcastle braut reglur UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 23:00 Blaðamannafundur Newcastle hófst eftir að reglur UEFA segja til um. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað á nýjan leik annað kvöld með átta leikjum. Viðureign AC Milan og Newcastle er ein þeirra sem verður sýnd beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeildarmessan snýr svo aftur og eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið fara Meistaradeildarmörkin af stað. Endurkoma Newcastle í keppni þeirra bestu byrjar ekki vel og vonast liðið frá Norður-Englandi að fall sé fararheill. Flugvél með leikmönnum og starfsliði Newcastle lagði alltof seint af stað til Mílanó í dag en vélin var tveimur klukkustundum og 20 mínútum á eftir áætlun. Rétt eftir klukkan 17.00 í dag gekk stormur yfir Mílanóborg og talið er líklegt að það hafi tafið brottför liðsins en ekkert hefur þó verið staðfest. Eddie Howe, þjálfari Newcastle, sagði að hópurinn hefði setið í flugvélinni á flugbrautinni í nærri tvo tíma áður en hún tók af stað. Blaðamannafundur Newcastle byrjaði ekki fyrr en um 21.00 að staðartíma, tveimur tímum of seint en reglur Knattspyrnusambands Evrópu segja að lið verði að halda blaðamannafundi fyrir leiki á milli 12.00 og 19.00 að staðartíma. BREAKING: Newcastle have broken UEFA rules after their plane took off two hours and 20 minutes late from Newcastle for their flight to Milan this evening pic.twitter.com/Rm3jKgzJA8— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 18, 2023 Leikur AC Milan og Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu hefst klukkan 16.45 á morgun, þriðjudag. Verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarmessan hefst kl. 18.30.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira