Dúfna- og vínberjabóndi á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2023 20:30 Ari Bent Ómarsson bruggar vín úr vínberjunum sínum með góðum árangri, sem hann er með í gróðurskálanum hjá sér Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki nóg með það að Ari Bent Ómarsson sé dúfnabóndi á Hellissandi því hann bruggar líka vínberjavín úr berjunum úr gróðurskálanum sínum, en plantan hans er að gefa honum um þrjátíu kíló af vínberjum. Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira