Dagskráin í dag: Formúlan, golf, fótbolti og Dusty á Blast Premier Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2023 06:00 Liðfélagarnir Max Verstappen og Sergio Perez geta tryggt heimsmeistaratitil bílasmiða fyrir Red Bull-liðið um helgina. Qian Jun/MB Media/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fallega föstudegi. Það ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 4 Við fylgjumst með öðrum degi Swiss Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi frá klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport 4. Stöð 2 eSport Dusty mætir til leiks á Blast Premier mótaröðinni í CS:GO í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Dusty tekur þátt í forkeppninni, en fyrsti leikur liðsins er klukkan 10:00 gegn MOUZ. Klukkan 11:30 mætast svo 416Olsk og Victory Zigzag, en klukkan 13:00 er komið að sigurliðamóti hóps A. Tapliðamót hóps A fer svo fram klukkan 14:30 áður en ákvörðunarmótið hefst klukkan 16:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport og við hefjum leik klukkan 09:25 með fyrstu æfingu helgarinnar í Formúlu 1 sem fer fram í Singapúr að þessu sinni. Önnur æfingin hefst svo klukkan 12:55 og verður einnig í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Þá er einnig leikið í þýsku úrvalsdeild kvenna klukkan 16:10 og klukkan 18:55 hefst viðureign Southampton og Leicester í ensku 1. deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Stöð 2 Sport 4 Við fylgjumst með öðrum degi Swiss Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi frá klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport 4. Stöð 2 eSport Dusty mætir til leiks á Blast Premier mótaröðinni í CS:GO í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Dusty tekur þátt í forkeppninni, en fyrsti leikur liðsins er klukkan 10:00 gegn MOUZ. Klukkan 11:30 mætast svo 416Olsk og Victory Zigzag, en klukkan 13:00 er komið að sigurliðamóti hóps A. Tapliðamót hóps A fer svo fram klukkan 14:30 áður en ákvörðunarmótið hefst klukkan 16:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport og við hefjum leik klukkan 09:25 með fyrstu æfingu helgarinnar í Formúlu 1 sem fer fram í Singapúr að þessu sinni. Önnur æfingin hefst svo klukkan 12:55 og verður einnig í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Þá er einnig leikið í þýsku úrvalsdeild kvenna klukkan 16:10 og klukkan 18:55 hefst viðureign Southampton og Leicester í ensku 1. deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira