Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 08:30 Ari Freyr í leik með íslenska landsliðinu á sínum tíma TF-Images/Getty Images Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. „Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“ Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
„Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“
Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira