Látnir vita af manni „sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar“ Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 13:41 Skólastjóri Kársnesskóla segist ekki vilja hræða fólk með tilkynningunni, heldur vilji hún hafa vaðið fyrir neðan sig. Foreldrar barna í Kársnesskóla í Kópavogi fengu um hádegisleytið í dag tölvupóst vegna einstaklings sem er sagður vera á ferð og eigi ekki að umgangast börn. Skólinn fékk ábendingar um þennan einstakling í dag, en hefur þó ekki orðið hans var. „Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga. Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
„Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira