Fljótandi gufubað og Parísarhjól framkvæmanlegar hugmyndir Jón Þór Stefánsson skrifar 8. september 2023 12:46 Á meðal hugmynda sem koma fram eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og gufubað í Nauthólsvík. Vísir/Sara Stafshópur hefur sent frá sér skýrslu sem inniheldur hugmyndir og tillögur um haftengda upplifun í Reykjavík. Á meðal hugmynda sem koma fram í skýrslunni eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og fljótandi gufubað í Nauthólsvík. Og þá er til skoðunar Parísarhjól við höfnina í Reykjavík. Hópurinn lagði til ellefu svæði fyrir haftengda upplifun og útivist í Reykjavík. Svæðin eru Nauthólsvík, Nýi Skerjafjörður, Ægisíða, Laugarnes, Bryggjuhverfi vestur, bryggjuhverfi við Grafarvog, Viðey, Gufunes, Gorvík og Blikastaðakró ásamt Kjalarnesi. Fram kemur að mikil áhersla hafi verið lögð á aðgengismál, þannig að allir hefði aðgang að þessum mögulegu svæðum. Segir allar tillögurnar framkvæmanlegar Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður og formaður starfshópsins, segir að allar tillögur skýrslunnar séu framkvæmanlegar og margar án mikils tilkostnaðar. „Eftir að hafa búið erlendis og kynnst menningu við hafið er ég virkilega spennt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttari upplifun við hafið. Þar stendur fljótandi gufubað upp úr og býður Bryggjuhverfið við Grafarvog upp á einstaka staðsetningu fyrir það,“ er haft eftir Rebekku í tilkynningu Reykjavíkurborgar um málið. Hún nefnir einnig að aðstaða fyrir fuglaskoðun, svæði fyrir hugleiðslu og bætta kennsluaðstöðu, hvort sem er í náttúrufræði eða við siglingar, hafi staðið upp úr að hennar mati. Í skýrslu starfshópsins er því haldið fram að tækifæri varðandi haftengda upplifun séu einnig mikil við hafnarsvæði Faxaflóahafna. Tekið er fram að slík aðstaða gæti eflt efnahagslega, félagslega og umhverfislega sjálfbærni á svæðinu. Skýrsla starfshóps um haftengda upplifun og útivist í Reykjavík er aðgengileg hér. Reykjavík Borgarstjórn Sjósund Ferðamennska á Íslandi Parísarhjól á Miðbakka Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Á meðal hugmynda sem koma fram í skýrslunni eru sjávarsundlaug, hugleiðsluhús, sjónaukar fyrir selaskoðun og fljótandi gufubað í Nauthólsvík. Og þá er til skoðunar Parísarhjól við höfnina í Reykjavík. Hópurinn lagði til ellefu svæði fyrir haftengda upplifun og útivist í Reykjavík. Svæðin eru Nauthólsvík, Nýi Skerjafjörður, Ægisíða, Laugarnes, Bryggjuhverfi vestur, bryggjuhverfi við Grafarvog, Viðey, Gufunes, Gorvík og Blikastaðakró ásamt Kjalarnesi. Fram kemur að mikil áhersla hafi verið lögð á aðgengismál, þannig að allir hefði aðgang að þessum mögulegu svæðum. Segir allar tillögurnar framkvæmanlegar Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður og formaður starfshópsins, segir að allar tillögur skýrslunnar séu framkvæmanlegar og margar án mikils tilkostnaðar. „Eftir að hafa búið erlendis og kynnst menningu við hafið er ég virkilega spennt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttari upplifun við hafið. Þar stendur fljótandi gufubað upp úr og býður Bryggjuhverfið við Grafarvog upp á einstaka staðsetningu fyrir það,“ er haft eftir Rebekku í tilkynningu Reykjavíkurborgar um málið. Hún nefnir einnig að aðstaða fyrir fuglaskoðun, svæði fyrir hugleiðslu og bætta kennsluaðstöðu, hvort sem er í náttúrufræði eða við siglingar, hafi staðið upp úr að hennar mati. Í skýrslu starfshópsins er því haldið fram að tækifæri varðandi haftengda upplifun séu einnig mikil við hafnarsvæði Faxaflóahafna. Tekið er fram að slík aðstaða gæti eflt efnahagslega, félagslega og umhverfislega sjálfbærni á svæðinu. Skýrsla starfshóps um haftengda upplifun og útivist í Reykjavík er aðgengileg hér.
Reykjavík Borgarstjórn Sjósund Ferðamennska á Íslandi Parísarhjól á Miðbakka Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira