Meistararnir étnir af Ljónunum á heimavelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2023 09:35 Aidan Hutchinson, hinn frábæri varnarmaður Lions, fagnar eftir leik. vísir/getty Detroit Lions hefur verið aðhlátursefni NFL-stuðningsmanna svo áratugum skiptir. Það hlær enginn eftir fyrsta leik deildarinnar í nótt. Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins. NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins.
NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira