Ríflega 100 veiktust í fjórum matartengdum hópsýkingum árið 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2023 12:48 Ekki reyndist unnt að rekja sýkingarnar til ákveðinna matvæla. Getty Fjórar stórar matartengdar hópsýkingar voru tilkynntar til sóttvarnalæknis árið 2022. Tvær voru af völdum nóróveiru, ein af völdum E. coli (EPEC) en í einu tilvikinu er orsakavaldurinn enn óþekktur. Frá þessu er greint í farsóttaskýrslu fyrir árið 2022. Fyrsta tilkynningin barst um vorið en hún varðaði veikindi gesta veitingastaðar á höfuðborgarsvæðinu. Veikindi hófust tveimur til þremur dögum eftir máltíðina með hita, ógleði og uppköstum sem vörðu í um viku. Ekki er vitað hvað olli veikindunum. Um haustið veiktust samtals 93 einstaklingar í tveimur aðskildum hópsýkingum af völdum nóróveiru. „Í annarri hópsýkingunni var um að ræða gesti í veislu með heimatilbúnum veitingum auk samstarfsfólk sem hafði neytt matarafganga frá sömu veislu á vinnustað. Í seinna atvikinu veiktust 47 einstaklingar eftir að hafa neytt aðsendra máltíða á vinnustað,“ segir í skýrslunni. Um haustið barst einnig tilkynning um veikindi tólf einstaklinga eftir máltíð á veitingastað á höfuðborgarsvæðinu, þar sem helstu einkenni voru kviðverkir, hiti og niðurgangur í allt að viku. Örverurannsóknir frá hluta þeirra sem greindust leiddu í ljós að um var að ræða E. coli. „Engar sjúkdómsvaldandi örverur greindust í þeim sýnum sem tekin voru frá matvælum en líklegt telst að EPEC smit hafi borist með matvælum sem snædd voru á veitingastaðnum þetta kvöld.“ Heilbrigðismál Veitingastaðir Matvælaframleiðsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Frá þessu er greint í farsóttaskýrslu fyrir árið 2022. Fyrsta tilkynningin barst um vorið en hún varðaði veikindi gesta veitingastaðar á höfuðborgarsvæðinu. Veikindi hófust tveimur til þremur dögum eftir máltíðina með hita, ógleði og uppköstum sem vörðu í um viku. Ekki er vitað hvað olli veikindunum. Um haustið veiktust samtals 93 einstaklingar í tveimur aðskildum hópsýkingum af völdum nóróveiru. „Í annarri hópsýkingunni var um að ræða gesti í veislu með heimatilbúnum veitingum auk samstarfsfólk sem hafði neytt matarafganga frá sömu veislu á vinnustað. Í seinna atvikinu veiktust 47 einstaklingar eftir að hafa neytt aðsendra máltíða á vinnustað,“ segir í skýrslunni. Um haustið barst einnig tilkynning um veikindi tólf einstaklinga eftir máltíð á veitingastað á höfuðborgarsvæðinu, þar sem helstu einkenni voru kviðverkir, hiti og niðurgangur í allt að viku. Örverurannsóknir frá hluta þeirra sem greindust leiddu í ljós að um var að ræða E. coli. „Engar sjúkdómsvaldandi örverur greindust í þeim sýnum sem tekin voru frá matvælum en líklegt telst að EPEC smit hafi borist með matvælum sem snædd voru á veitingastaðnum þetta kvöld.“
Heilbrigðismál Veitingastaðir Matvælaframleiðsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira