Myrti þrjá svarta með riffli skreyttum hakakrossum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 09:34 Ódæðið var framið í borginni Jacksonville. John Raoux/AP Ungur bandarískur karlmaður myrti þrjár svartar manneskjur í verslun í Jacksonville í Flórída í gær áður en hann svipti sig lífi. Lögreglan í borginni segir skotárásina hafa verið hatursglæp framinn vegna haturs mannsins á svörtu fólki. „Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
„Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira