Einn látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 21:24 Fimm voru skotnir í Kristjaníu í kvöld, þar af er einn látinn. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í Kristjaníu í Kaupmannahöfn fyrr í kvöld. Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Skotmennirnir flúðu á rafskútum og eru enn ófundnir. Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu. Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu.
Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33