„Afrekshugur” Nínu Sæmundsson kominn á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2023 19:31 Afsteypa af verki Nínu Sæmundsson, „Afrekshugur“ hefur nú verið komið fyrir í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli en það var forseti Íslands, ásamt leikskólabörnum, sem afhjúpuðu verkið. Frumgerð verksins prýðir innganginn að Waldorf Astoria hótelinu í New York en sjálf er Nína er úr Fljótshlíðinni. Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira
Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira