Heitavatnslaust í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 21. ágúst 2023 21:48 Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður heitaveitu hjá Veitum. Stöð 2 Heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring frá og með klukkan tíu í kvöld vegna framkvæmda. Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira