Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Íris Hauksdóttir skrifar 21. ágúst 2023 18:41 Hildur ásamt glæsilegu fylgdarliði sínu. Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér. Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér.
Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02