Unnur fagnar tískuslysum fortíðarinnar Íris Hauksdóttir skrifar 18. ágúst 2023 13:36 Unnur Eggertsdóttir leikkona sýnir litlu sér sjálfsást. Saga Sig Leik og söngkonan Unnur Eggertsdóttir birti skemmtilega færslu á Facebook rétt í þessu þar sem hún talar um að sýna sjálfri sér mildi og fagna tískuslysum fortíðarinnar. Tilefnið er lagið hennar, Stolin augnablik sem er nú aðgengilegt á Spotify. Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan. Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan.
Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01