Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 12:00 Sabrinu Ionescu þótti langverst að missa sérhannað innlegg í skónum. Getty/Mitchell Leff Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023 NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum