Óttast að yfir sextíu hafi farist Eiður Þór Árnason skrifar 17. ágúst 2023 17:01 Flóttamannasamtökin Walking Border segir um hafa verið að ræða stóran fiskveiðibát sem væri eintrjáningur. Hér sjást börn leika sér á sams konar bátum sem eru gjarnan árabátar útbúnir með því að hola út gegnheilan trjástofn. AP/Zane Irwin Óttast er að yfir sextíu manns hafi farist á leið sinni yfir Atlantshafið eftir að bátur fannst nærri Grænhöfðaeyjum undan vesturströnd Afríku. 38 hefur verið bjargað yfir á eyjuna Sal, þar á meðal börnum á aldrinum tólf til sextán ára. Talið er báturinn sem flutti flóttafólk hafi verið á sjó í meira en mánuð og nærri allir um borð komið frá Senegal í Vestur-Afríku. Aðrir eru sagðir vera frá Síerra Leóne og Gínea-Bissá. Ráðafólk á Grænhöfðaeyjum hefur kallað eftir aðgerðum alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir að fleira farandfólk týni lífi á háskaförum yfir hafið. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en að sögn lögreglu var fyrst tilkynnt um bátinn á mánudag. Fyrstu fregnir gáfu til kynna að hann hafi sokkið en síðar var greint frá því að hann hafi verið á reki úti fyrir Grænhöfðaeyjum. Í tjaldi við höfnina Trébáturinn sást á sjó nærri 320 kílómetrum frá eyjunni Sal og var það áhöfn spænsks fiskveiðibáts sem tilkynnti yfirvöldum um fólkið. Utanríkisráðuneyti Senegal hefur eftir eftirlifendum að báturinn hafi lagt af stað frá fiskveiðiþorpinu Fass Boye í Senegal þann 10. júlí með 101 um borð. Sem fyrr segir hafa enn einungis 38 farþegar komið í leitirnar. Fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á Sal segir að fólkið hafi verið flutt í tjöld við höfnina þar sem þau fengu vökva og heilbrigðisaðstoð. Sýni hafi verið tekin til leita að Covid-19 og Malaríu en engar slíkar sýkingar komið í ljós. Flóttamenn Grænhöfðaeyjar Senegal Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Talið er báturinn sem flutti flóttafólk hafi verið á sjó í meira en mánuð og nærri allir um borð komið frá Senegal í Vestur-Afríku. Aðrir eru sagðir vera frá Síerra Leóne og Gínea-Bissá. Ráðafólk á Grænhöfðaeyjum hefur kallað eftir aðgerðum alþjóðasamfélagsins til að koma í veg fyrir að fleira farandfólk týni lífi á háskaförum yfir hafið. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en að sögn lögreglu var fyrst tilkynnt um bátinn á mánudag. Fyrstu fregnir gáfu til kynna að hann hafi sokkið en síðar var greint frá því að hann hafi verið á reki úti fyrir Grænhöfðaeyjum. Í tjaldi við höfnina Trébáturinn sást á sjó nærri 320 kílómetrum frá eyjunni Sal og var það áhöfn spænsks fiskveiðibáts sem tilkynnti yfirvöldum um fólkið. Utanríkisráðuneyti Senegal hefur eftir eftirlifendum að báturinn hafi lagt af stað frá fiskveiðiþorpinu Fass Boye í Senegal þann 10. júlí með 101 um borð. Sem fyrr segir hafa enn einungis 38 farþegar komið í leitirnar. Fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á Sal segir að fólkið hafi verið flutt í tjöld við höfnina þar sem þau fengu vökva og heilbrigðisaðstoð. Sýni hafi verið tekin til leita að Covid-19 og Malaríu en engar slíkar sýkingar komið í ljós.
Flóttamenn Grænhöfðaeyjar Senegal Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira