Knúsa reglulega bangsa úr fatnaði látins föður Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. ágúst 2023 21:42 Fjölskyldan á góðum degi fyrir fráfall Óskars. Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini á sér þá ósk heitasta að fá fólk í lið með sér að sauma persónulega bangsa handa börnum sem hafa misst foreldri sitt. Bangsi sem var saumaður úr fatnaði eiginmanns hennar er knúsaður reglulega á heimilinu. Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg. Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg.
Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira