Knúsa reglulega bangsa úr fatnaði látins föður Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. ágúst 2023 21:42 Fjölskyldan á góðum degi fyrir fráfall Óskars. Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini á sér þá ósk heitasta að fá fólk í lið með sér að sauma persónulega bangsa handa börnum sem hafa misst foreldri sitt. Bangsi sem var saumaður úr fatnaði eiginmanns hennar er knúsaður reglulega á heimilinu. Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg. Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson, greindist með krabbamein í lok árs 2020 og lést eftir erfið veikindi í mars í fyrra. Eiginkona hans og fimm ára sonur fengu óvæntan glaðning frá vinkonu þeirra á afmælisdegi Óskars nokkrum mánuðum eftir andlátið en þá hefði hann orðið fertugur. „Þetta er svona bangsi sem er saumaður úr fötum af pabba hans. Svo eru nokkrar flíkur sem tengjast svona áhugamálum þeirra saman, það er Minecraft, Legó og Súper Marío og svo er hérna lífið er núna sem tengist því að hann fékk krabbamein. Svo er þessi setning hérna sem hann sagði við strákinn sinn, litli duglegi pjakkurinn minn,“ segir Ágúst Sverrisdóttir, stjórnarkona í Ljónshjarta. Vilja fá fólk með sér í lið Hún segir að það sé mikil þörf á fleiri svona böngsum og óskar eftir aðstoð. Ágústa situr í stjórn Ljónsharta og biður fólk að hafa samband þangað, en það eru samtök sem styðja meðal annars börn sem misst hafa foreldra sína. „Við erum svolítið að óska eftir því núna að fá fólk með okkur í lið, saumafólk og einhverja sem hafa flottar hugmyndir að útfæra þetta að búa til fleiri.“ Liður í því að vinna úr sorginni Aðalbjörg Sigurþórsdóttir, fyrrverandi formaður Ljónshjarta, segir að bangsarnir kæmu sér afar vel og bendir á að á hverju ári missi um hundrað börn annað foreldri sitt hér á landi. „Við erum með annað verkefni sem heitir Grípum Ljónshjartabörn þar sem við greiðum allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldra og þetta er bara liður í að fyrir börnin að líða betur að geta fengið svona bangsa er yndislegt fyrir þau og hluti af því að geta unnið úr sorginni,“ segir Aðalbjörg.
Börn og uppeldi Föndur Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira