Blind Side fjölskyldan sakar Oher um fjárkúgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:01 Michael Oher með fósturforeldrum sínum en núna er allt upp í háaloft á milli þeirra. Getty/Matthew Sharpe Fjölskyldan sem tók að sér Michael Oher og úr varð heimsfræg og falleg Hollywood saga er í áfalli yfir ásökunum hans um það að þau hafi platað hann til að skrifa undir plagg svo þau gætu grætt á honum pening. Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023 NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023
NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30