Þjóðleikhúsið leitar að góðum útilegusögum Íris Hauksdóttir skrifar 15. ágúst 2023 16:32 Þjóðleikhúsið leitar að sögum úr útilegum fyrir nýtt íslenskt gamanleikrit, Eltum veðrið. aðsend Þjóðleikhúsið frumsýnir glænýtt gamanverk í byrjun næsta árs en leikhópurinn setur sjálfur verkið saman. Útgangspunktur verksins er hefð Íslendinga að elta góða veðrið í sumarfríinu. Leikritið, Eltum veðrið verður frumsýnt í mars á næsta leikári. Leikarar sýningarinnar fengu frjálsar heldur til að setja á svið nýja gleðisýningu. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar verkið um hefð Íslendinga að elta góða veðrið. Sýningin er að hluta til byggð á reynslusögum úr ýmsum áttum tengdum útilegum. Í kjölfarið biðlar leikhópurinn til íslensku þjóðarinnar að deila skemmtilegum reynslusögum sem nýst geta við gerð handritsins. Áhugasamir eru hvattir til að senda sína sögu á netfangið eltumvedrid@leikhusid.is. Þau sem senda athyglisverðustu sögurnar fá boðsmiða á forsýningar. Glænýtt íslenskt gamanleikrit sem lofar góðu. Á vef Þjóðleikhússins segir: Hefur þú einhvern tímann reynt að tjalda? Gleymt tjaldhælunum? Eða því hvaða tjaldsúla á að vera hvar? Verið með allt tilbúið á grillið en gaskúturinn er tómur? Skilið tengdamömmuboxið eftir opið og brunað af stað? Vaknað í rennblautu tjaldi, á lekri vindsæng? Opnað myglaðan svefnpoka? Heyrt ókennileg hljóð úr næsta tjaldi? Sofnað í tjaldi en vaknað í húsbíl? Ákveðið að skilja við maka þinn eftir útilegu? Langað til að skipta um ríkisfang eftir verslunarmannahelgi? Uppgötvað að þú sért kannski meira fyrir hótel þegar upp er staðið? Eða kannski kynnst æðislegu fólki á tjaldstæðinu? Og fundið þitt innra sjálf innan um mosann, sóleyjarnar og blágresið? Þá er þetta sýning fyrir þig! Leikhópinn skipa: Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikhús Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Leikritið, Eltum veðrið verður frumsýnt í mars á næsta leikári. Leikarar sýningarinnar fengu frjálsar heldur til að setja á svið nýja gleðisýningu. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar verkið um hefð Íslendinga að elta góða veðrið. Sýningin er að hluta til byggð á reynslusögum úr ýmsum áttum tengdum útilegum. Í kjölfarið biðlar leikhópurinn til íslensku þjóðarinnar að deila skemmtilegum reynslusögum sem nýst geta við gerð handritsins. Áhugasamir eru hvattir til að senda sína sögu á netfangið eltumvedrid@leikhusid.is. Þau sem senda athyglisverðustu sögurnar fá boðsmiða á forsýningar. Glænýtt íslenskt gamanleikrit sem lofar góðu. Á vef Þjóðleikhússins segir: Hefur þú einhvern tímann reynt að tjalda? Gleymt tjaldhælunum? Eða því hvaða tjaldsúla á að vera hvar? Verið með allt tilbúið á grillið en gaskúturinn er tómur? Skilið tengdamömmuboxið eftir opið og brunað af stað? Vaknað í rennblautu tjaldi, á lekri vindsæng? Opnað myglaðan svefnpoka? Heyrt ókennileg hljóð úr næsta tjaldi? Sofnað í tjaldi en vaknað í húsbíl? Ákveðið að skilja við maka þinn eftir útilegu? Langað til að skipta um ríkisfang eftir verslunarmannahelgi? Uppgötvað að þú sért kannski meira fyrir hótel þegar upp er staðið? Eða kannski kynnst æðislegu fólki á tjaldstæðinu? Og fundið þitt innra sjálf innan um mosann, sóleyjarnar og blágresið? Þá er þetta sýning fyrir þig! Leikhópinn skipa: Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.
Leikhús Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning