Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Árni Sæberg skrifar 9. ágúst 2023 14:00 Jónas Guðbjörn vill ólmur verða við óskum Dags Steins, sem er til hægri ásamt aðstoðarmönnum sínum Gabríel Mána og Fannari Guðna. Vísir Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira