Urðu ástfangin í Marokkó Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 07:01 Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru nýjasta parið í viðtalsþættinum Ást er. Listaparið Snæfríður Ingvarsdóttir og Högni Egilsson eru óumdeilanlega eitt heitasta par landsins. Þau hafa verið saman um nokkurra ára skeið en vita fátt betra en að taka frá tíma til að vera bara tvö saman. Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Þau Snæfríður og Högni starfa bæði innan listageirans, hún sem leikkona og hann sem tónlistarmaður. Snæfríður lauk nýverið tökum á stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson en Högni lauk fyrir stuttu verkefni sínu við tónlist í kvikmyndinni Snerting sem kemur út á næsta ári. Samhliða vinnur hann að næstu plötu sinni. Snæfríður og Högni við Grímuverðlaunaafhendingu. aðsend Spurð hvar þau hafi kynnst segir Snæfríður það hafa verið á skemmtistað í Reykjavík. Glæsilegt par. aðsend „Við kynntumst árið 2014 á skemmtistað í Reykjavík og síðar í partýi. Við höfðum séð hvort annað nokkrum sinnum áður á förnum vegi. En byrjuðum að hittast fljótlega eftir þetta augnablik þegar við horfðumst í augu.“ Parið segist hafa þurft eitt augnablik, og svo voru þau byrjuð saman. aðsend Snæfríður og Högni eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Blue Valentine. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Thank u, next. Lagið okkar: Every Time We Say Goodbye. Snæfríður segir hið fullkomna stefnumót felast í því að taka tíma frá fyrir hvort annað. aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að taka frá tíma fyrir hvort annað.“ Maturinn: „Pasta og maturinn sem Högni eldar.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Guð nú man ég það ekki.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Ferð til Marokkó. Þar urðum við ástfangin.“ Parið varð ástfangið í Marokkó.aðsend Kærastinn minn er: „Bestur í heiminum.“ Rómantískasti staður á landinu: „Það er leyndarmál.“ Snæfríður segir kærastann sinn þann besta í heimi. aðsend Ást er: „Ótrúlega sterk tilfinning í hjartanu.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. 31. júlí 2023 20:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. 13. júlí 2023 20:01
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. 3. ágúst 2023 20:00