Eftirlýstur í ellefu ár: Ljósmynd af fögnuði eftir sigurleik Napólí kom upp um ítalskan glæpamann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 00:02 Fögnuðurinn var mikill þegar knattspyrnulið Napólí sigraði ítölsku deildina í fyrsta skiptið í 33 ár í vor. EPA Ítalskur maður sem eftirlýstur hefur verið í ellefu ár var gripinn á grísku eyjunni Corfu eftir að ljósmynd af honum að fagna sigri knattspyrnuliðs síns gaf til kynna hvar hann héldi sig. Hinn sextugi Vincenzo La Porta er grunaður um að tengjast glæpasamtökum Camorra í Napólí. La Porta hefur verið á flótta frá lögreglunni í ellefu ár en nýlega náðist mynd af honum að fagna sigri Napólí í ítölsku deildinni í knattspyrnu á eyjunni Corfu í Grikklandi. „Það sem eyðilagði fyrir honum var ástríða hans fyrir knattspyrnu og Napólí,“ sagði lögreglan í Napólí í samtali við BBC. Þá segir hún að ljósmyndin hafi verið tekin af La Porta og öðrum aðdáendum Napólí fyrir utan veitingahús á eyjunni þegar knattspyrnuliðið vann ítölsku deildina í fyrsta skipti í 33 ár. La Porta hefur í fjarveru sinni verið dæmdur fyrir þátttöku í glæpastarfsemi, skattsvik og fjársvik. Lögreglu tókst að handtaka hann meðan hann ók skellinöðru sinni á Corfu í gær. Hann situr nú í fangelsi þar sem hann bíður eftir að verða fluttur til Ítalíu, þar sem hann standur frammi fyrir fjórtán ára langri fangelsisvist. Ítalía Grikkland Erlend sakamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Hinn sextugi Vincenzo La Porta er grunaður um að tengjast glæpasamtökum Camorra í Napólí. La Porta hefur verið á flótta frá lögreglunni í ellefu ár en nýlega náðist mynd af honum að fagna sigri Napólí í ítölsku deildinni í knattspyrnu á eyjunni Corfu í Grikklandi. „Það sem eyðilagði fyrir honum var ástríða hans fyrir knattspyrnu og Napólí,“ sagði lögreglan í Napólí í samtali við BBC. Þá segir hún að ljósmyndin hafi verið tekin af La Porta og öðrum aðdáendum Napólí fyrir utan veitingahús á eyjunni þegar knattspyrnuliðið vann ítölsku deildina í fyrsta skipti í 33 ár. La Porta hefur í fjarveru sinni verið dæmdur fyrir þátttöku í glæpastarfsemi, skattsvik og fjársvik. Lögreglu tókst að handtaka hann meðan hann ók skellinöðru sinni á Corfu í gær. Hann situr nú í fangelsi þar sem hann bíður eftir að verða fluttur til Ítalíu, þar sem hann standur frammi fyrir fjórtán ára langri fangelsisvist.
Ítalía Grikkland Erlend sakamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira