Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 17:01 Diana Taurasi hleypur hér brosandi í vörnina eftir að hafa skorað sitt tíu þúsundast stig í WNBA deildinni. AP/Matt York Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023 NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira